Heim

#styrkjumisland

- Sölu á gjafabréfum er lokið -

Handhafar gjafabréfa bóka gistingu neðar á síðunni.
Fyrir 14.990 bauðst íslendingum að kaupa gjafabréf sem gildir fyrir gistingu fyrir tvo.
Gjafabréfið gildir til 31.maí 2021 en handhafi þess velur hvar og hvenær hann nýtir gjafakortið.

Bóka eða gefa áfram?

Hér geta handhafar gjafabréfa bókað gistingu, breytt bókunum eða gefið gjafabréfið áfram.
Athugið að virkja þarf aðgang fyrst!

Fyrirtækin í landinu lögðust á eitt þegar mest á reyndi

Við þökkum öllum þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem studdu við verkefnið á einn eða annan hátt.

loa

Um Godo

Starfsfólk Godo vill rétta fram hjálparhönd á þessum fordæmalausu tímum með hagnaðarlausu hugsjónaverkefni sem hefur það eina markmið að hvetja landsmenn til að ferðast um landið okkar og styrkja um leið fólkið sem nú þarf á hjálp að halda.