Fyrirtækin í landinu lögðust á eitt þegar mest á reyndi
Við þökkum öllum þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem studdu við verkefnið á einn eða annan hátt.
Um Godo
Starfsfólk Godo vill rétta fram hjálparhönd á þessum fordæmalausu tímum með hagnaðarlausu hugsjónaverkefni sem hefur það eina markmið að hvetja landsmenn til að ferðast um landið okkar og styrkja um leið fólkið sem nú þarf á hjálp að halda.